Vilja þeir ekki tengjast veginum ?

Vill bæjarstjórnin á Blönduósi ekki tengjast Svínvetningabraut ef af henni verður, en Svínvetningabraut liggur um Húnavatnshrepp en ekki Blönduósbæ að ég held. Skrítið að þeir skuli vera á móti samgöngubótum í nágrannasveitarfélagi ? Einhverntíman heyrði ég að þessi vegagerð væri sú arðbærasta fyrir þjóðfélagið sem hægt væri að framkvæma. Er bara ekki að skilja þessa pólitík.
mbl.is Hafnar erindi um Svínavatnsleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

nei sko.. ef þjóðvegur eitt verður á svínvetningabraut þá lokast blönduós bara af.. og það vilja þeir ekki.. + það þetta eyðileggur búskap hjá bændum.. þeir fara í gegn um túnin..

Hanna (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband