1.6.2009 | 17:11
Vilja þeir ekki tengjast veginum ?
Vill bæjarstjórnin á Blönduósi ekki tengjast Svínvetningabraut ef af henni verður, en Svínvetningabraut liggur um Húnavatnshrepp en ekki Blönduósbæ að ég held. Skrítið að þeir skuli vera á móti samgöngubótum í nágrannasveitarfélagi ? Einhverntíman heyrði ég að þessi vegagerð væri sú arðbærasta fyrir þjóðfélagið sem hægt væri að framkvæma. Er bara ekki að skilja þessa pólitík.
Hafnar erindi um Svínavatnsleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
nei sko.. ef þjóðvegur eitt verður á svínvetningabraut þá lokast blönduós bara af.. og það vilja þeir ekki.. + það þetta eyðileggur búskap hjá bændum.. þeir fara í gegn um túnin..
Hanna (IP-tala skráð) 1.6.2009 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.