Færsluflokkur: Dægurmál

Vilja þeir ekki tengjast veginum ?

Vill bæjarstjórnin á Blönduósi ekki tengjast Svínvetningabraut ef af henni verður, en Svínvetningabraut liggur um Húnavatnshrepp en ekki Blönduósbæ að ég held. Skrítið að þeir skuli vera á móti samgöngubótum í nágrannasveitarfélagi ? Einhverntíman heyrði ég að þessi vegagerð væri sú arðbærasta fyrir þjóðfélagið sem hægt væri að framkvæma. Er bara ekki að skilja þessa pólitík.
mbl.is Hafnar erindi um Svínavatnsleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Syðsta eyjan........

"Bretar settu sérstök lög árið 1972 þar sem því var lýst yfir, að Rockall væri hluti af Invernessýslu á Skotlandi"

Er þá nokkuð annað að gera en lýsa yfir að  Rockall sé syðsta eyjan í Vestmannaeyjabæ.


mbl.is Ætla að útvarpa frá Rockall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband