Færsluflokkur: Dægurmál
1.6.2009 | 17:11
Vilja þeir ekki tengjast veginum ?
Vill bæjarstjórnin á Blönduósi ekki tengjast Svínvetningabraut ef af henni verður, en Svínvetningabraut liggur um Húnavatnshrepp en ekki Blönduósbæ að ég held. Skrítið að þeir skuli vera á móti samgöngubótum í nágrannasveitarfélagi ? Einhverntíman heyrði ég að þessi vegagerð væri sú arðbærasta fyrir þjóðfélagið sem hægt væri að framkvæma. Er bara ekki að skilja þessa pólitík.
Hafnar erindi um Svínavatnsleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.4.2009 | 23:41
Syðsta eyjan........
"Bretar settu sérstök lög árið 1972 þar sem því var lýst yfir, að Rockall væri hluti af Invernessýslu á Skotlandi"
Er þá nokkuð annað að gera en lýsa yfir að Rockall sé syðsta eyjan í Vestmannaeyjabæ.
Ætla að útvarpa frá Rockall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)